7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Landeigandinn hefur ekki áhuga á Chelsea

Skyldulesning

Breski auðjöfurinn Jim Ratcliffe, stærsti einstaki landeigandi á Íslandi, hefur ekki áhuga á að festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Chelsea.

Í breskum fjölmiðmiðlum í dag var því haldið fram að Ratcliffe, sem er ríkasti maður Bretlandseyja, hefði áhuga á að kaupa félagið af Roman Abramovich í kjölfar þess að rússneski auðjöfurinn tilkynnti í gær að hann hygðist selja það.

„Það er ekkert til í þessum fréttum,“ sagði talsmaðurinn einfaldlega.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir