2.3 C
Grindavik
27. janúar, 2023

Landsliðið leikur í Serbíu vegna stríðsins

Skyldulesning

UEFA hefur staðfest að leikur Íslands gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni HM 2023 fari fram í Belgrad í Serbíu.

Leikurinn mun fara fram á FK Vozdovac Stadium og hefst hann kl. 16:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.

Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki, en á leik til góða á Holland sem er efst með 11 stig eftir fimm leiki. Hvíta Rússland er í fjórða sæti með fjögur stig eftir þrjá leiki.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir