Leigumarkaðurinn hefur setið á hakanum

0
31

Vísi­tala leigu­verðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækk­aði um 6,5 pró­sent á sex mán­uð­um þrátt fyr­ir að hús­næð­isverð hafi á sama tíma stað­ið í stað. „Ég hef áhyggj­ur af því að þetta endi ekki vel fyr­ir leigj­end­ur,“ seg­ir Már Mixa hag­fræð­ing­ur.

Mynd: Heiða Helgadóttir

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,5% á sex mánuðum samkvæmt síðustu tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), þrátt fyrir að húsnæðisverð hafi á sama tíma nánast staðið í stað.

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu til mars 2011-2023Heimild: HMS

Máx Wolfgang Mixa, lektor í hagfræði við HÍ, segir að staðan á leigumarkaði sé að snúast við. „Í Covid-faraldrinum tók húsnæðisverð mikinn kipp en leiguverð stóð í stað. Þetta er óvenjulegt því yfirleitt hefur verið mikil fylgni milli húsnæðisverðs og leiguverðs. En nú er spáð metfjölda ferðamanna og miklar líkur á því að íbúðir fari aftur á skammtímaleigu. Ég hef áhyggjur af því að þetta endi ekki vel fyrir leigjendur.“

Þar að auki voru vextir á húsnæðislánum í sögulegu lágmarki meðan á faraldrinum stóð, sem gerði kaupendum auðveldara fyrir að kaupa húsnæði, en nú er öldin önnur. Vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum voru minnst 3,3% vorið 2021 en hafa síðan þá hækkað um sex prósentustig og eru nú í kringum 9,3%.

Hefur lengi fylgst með stöðunni á húsnæðismarkaðnum

Már Wolfgang Mixatelur vera miklar líkur á því að leiguverð haldi áfram að hækka á næstunni.

Mynd: Heiða Helgadóttir

„Það eru um það bil fimmtán ár síðan ég fór að beina sjónum mínum að húsnæðismálum og þá ekki síst leigumálum. Þegar ég byrjaði að skrifa hafði enginn áhuga á þessu. Núna er um það bil þriðja hver ritgerð sem ég er að leiðbeina að fjalla um fasteignamarkaðinn. Fólk hefur mikinn áhuga á þessu.“

Sjálfur fór Már að hafa áhuga á leigumarkaðnum eftir að hafa heyrt sögu kunningja sem hafði erfiða reynslu af leigumarkaðinum og óvissunni sem honum fylgdi. „Vinkona dætra minna þurfti að flytjast úr miðbæ Hafnarfjarðar einhvers staðar út í Mosfellsbæ. Og þá þurfa börnin að skipta um skóla, það þarf að endurskipuleggja allt saman. Það var eiginlega í framhaldi af því sem augun mín opnuðust fyrir hversu slæm staða fólks á leigumarkaði er hérna. Það er líka áhyggjuefni að margir þeirra sem flæmdust á leigumarkað eftir að hafa misst húsið í hruninu eru stundum að festast á leigumarkaði árum saman og komast aldrei aftur inn. Og nú hafa vextir hækkað svo mikið að greiðslubyrðin af nýju láni er orðin óviðráðanleg fyrir marga.“

Aðeins 10% leigjenda eru á leigumarkaði af fúsum og frjálsum vilja. Samkvæmt viðhorfskönnun HMS segjast aðeins 10% leigjenda vera á leigumarkaði af fúsum og frjálsum vilja, en 19% telja sig ekki búa við húsnæðisöryggi. Könnunin var hins vegar framkvæmd árið 2021 og hlutfallið gæti hafa hækkað síðan þá. Hlutfall ráðstöfunartekna sem fór í leigu mældist 45% að meðaltali en talað er um „íþyngjandi húsnæðiskostnað“ þegar hlutfallið mælist yfir 40%. Síðan þá hefur leiguverð hækkað um nær 20% og því má gera ráð fyrir að hlutfallið hafi hækkað enn frekar.

Fjöldi íbúða í skammtímaleigu eykst hratt Eignir í skammtímaleigu til ferðamanna voru tiltölulega fáar á Covid-árunum 2020-2021 en fjöldi þeirra tvöfaldaðist síðan úr 1.082 upp í 2.180 samkvæmt Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum að sjá mikla aukningu í umsóknir um heimagistingu núna. Það eru margar umsóknir að berast á hverjum degi og það sem af er árinu hafa 1732 umsóknir verið samþykktar og það er mjög líklegt að þær verði fleiri í ár en í fyrra,“ segir Oddur Björn Tryggvason, sérfræðingur hjá Sýslumanninum.

Við þetta bætist að aukin umsvif ferðaþjónustunnar kalla eftir meira vinnuafli. Til þess að manna störfin er gjarnan leitað til útlanda en fólksfjölgun af þessum sökum skapar aukna eftirspurn eftir leiguhúsnæði. „Á síðustu 20 árum hefur landsmönnum fjölgað um 100.000,“ segir Már. „Af þessum fjölda má gera ráð fyrir að 25% vinni við ferðaþjónustu.“ Þá eru afleidd störf ekki talin með, svo sem störf í smásölu og þjónustu sem tengist ekki ferðaþjónustu eingöngu en hefur vaxið vegna aukins fjölda ferðamanna.

Ferðamálastofa spáir 50% fjölgun ferðamanna fram til 2030. Verði þessi spá að veruleika er ljóst að álagið á leigumarkaðnum verður áfram mikið.

Vill miða lán við húsnæðisvísitölu Ein lausn sem Már hefur talað fyrir er að tengja húsnæðislán við húsnæðisvísitölu frekar en vísitölu neysluverðs eins og venjan hefur verið með verðtryggðum húsnæðislánum. „Í hruninu lenti fólk í því að höfuðstóll lánsins hækkaði vegna verðbólgu á sama tíma og fasteignaverð lækkaði og þá þurrkaðist allt út sem fólk hafði fjárfest í eigið húsnæði. Séu lán tengd við húsnæðisvísitölu þá lækkar höfuðstóllinn í sama takti og húsnæðisverð lækkar. Það dregur úr hættunni á því að eigið fé fólks þurrkist út við slíkar aðstæður.“

Séreignarstefnan og einstaklingshyggjan skemma fyrir „Hér á landi hefur séreignarstefnan lengi ráðið ríkjum, og það hefur verið á kostnað leigumarkaðarins, en það er ekki endilega slæmt að vera á leigumarkaði. Fyrir suma hentar hreinlega betur að vera á leigumarkaði, t.d. námsmenn sem hafa ekki ákveðið hvar þeir vilja búa, ungt fólk sem er að safna sér fyrir eigin húsnæði, eða fólk sem er í tímabundnu starfi einhver staðar og gerir ekki ráð fyrir að búa lengi á einum stað. Það sem er slæmt er óvissan sem getur fylgt því að vera á leigumarkaði þegar sveiflurnar í framboði og eftirspurn verða miklar.“

„Við þurfum að taka afstöðu til þess hvort við lítum á leigumarkaðinn sem einhvers konar neyðarúrræði eða bara eðlilegur hluti af húsnæðisframboði. Það er ákveðin einstaklingshyggja sem er kannski meira ráðandi hér á landi en hjá öðrum Norðurlandaþjóðum og hún hefur kannski líka spilað inn í.“

Leiguþak tvíeggjað sverð Formaður Leigjendasamtakanna hefur talað fyrir ýmsum aðgerðum til að bæta aðstöðu leigjenda, meðal annars þak á leiguverð. „Það er frábært að leigjendur séu komnir með svona sterkan talsmann,“ segir Már. „Hins vegar hef ég ekki mikla trú á því að leiguþak geti leyst málið.“ Hann nefnir sem dæmi að leiguþak hafi verið innleitt í Stokkhólmi í Svíþjóð, en þar hefur leiguþakið ekki komið í veg fyrir skort á leiguhúsnæði og margir neyðast til þess að leigja á svörtum markaði. Þeir sem eru með löglegan leigusamning með leiguþaki leigja þá gjarnan áfram til þeirra sem hafa ekki aðgang að slíkum samningi, en 500.000 manns eru á biðlista eftir löglegum leigusamningi og biðin getur tekið 20 til 30 ár.

Erfitt að ráða við miklar sveiflur í fólksfjölgun

Kári Friðrikssonhagfræðingur hjá HMS.

Kári Friðriksson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, tekur í sama streng og segir leiguþak geta verið tvíeggjað sverð. Að hans mati sé flöskuhálsinn fyrst og fremst skortur á lóðaframboði en bæði stjórnsýslan og byggingarferlið séu seinvirk og það geti tekið mörg ár frá því að ákveðið er að skipuleggja nýtt íbúðahverfi þangað til nýjar íbúðir eru afhentar. Þá sé erfitt að ráða við miklar og tíðar sveiflur í eftirspurn eftir húsnæði. Á Íslandi séu slíkar sveiflur sérstaklega miklar og ýktari en í nágrannalöndum.

Sveiflur í umsvifum byggingariðnaðarins eru meiri á Íslandi en í fjölmennari löndum

Mynd: HMS

Miklar sveiflur í eftirspurn eftir húsnæði skýrast líklega af sveiflum í íbúafjölgun en vegna fámennisins hér á landi geta slíkar sveiflur verið talsvert meiri en í fjölmennari löndum. Erfitt og dýrt getur reynst fyrir byggingariðnaðinn að aðlagast þessum sveiflum og það endurspeglast í hærra húsnæðisverði.

Árleg fólksfjölgun í nokkrum EvrópulöndumHeimild: United Nation Population Division

Mynd: United Nation Population Division

Þá eru hagsveiflur sömuleiðis miklar hér á landi en fólksfjölgun hefur verið mjög háð hagsveiflunni. Í niðursveiflunni árin 2008-2011 var fólksfjölgunin nær engin eða jafnvel neikvæð en þegar hagvöxtur verður mikill kallar það á innflutt vinnuafl og þá getur fólksfjölgunin allt í einu orðið 2-2,5% á ári (árið 2022 reyndist einmitt metár í fólksfjölgun en þá mældist hún 3%). Í fjölmennari löndum er fólksfjölgun jafnari yfir tímann og munurinn milli ára sjaldan meiri en 1%.

Ofan á hagsveiflurnar bætast sveiflur í fjölda flóttamanna sem sækja til Íslands. Til að mynda voru umsækjendur um alþjóðlega vernd árið 2022 fimm sinnum fleiri en árið á undan, eða 4.500 (52% þeirra voru frá Úkraínu). Uppbygging húsnæðiskerfisins er langtímaverkefni sem þarf að undirbúa mörg ár fram í tímann en spár um mannfjölgun eru mjög ónákvæmar þar sem erfitt er að spá fyrir bæði um hagvöxt og fjölda flóttafólks sem sækir til landsins. Fólksfjölgunin ein og sér er ekki endilega vandamál heldur sveiflurnar í fólksfjölgun sem gera áætlanagerð erfiða.

Fólk á leigumarkaði minnihluti sem lítið er hugsað um Aðeins 16-17% landsmanna eru á leigumarkaði, og stór hluti þeirra eru innflytjendur sem hafa ekki kosningarétt. Þessi hópur hefur því mjög veika rödd þegar kemur að því að kalla eftir umbótum.

Flestar aðgerðir sem hefur verið gripið til á húsnæðismarkaðnum á undanförnum árum hafa verið í þágu kaupenda og eigenda húsnæðis. Leiðréttingin svokallaða, sem farið var í eftir fjármálahrunið, miðaði að því að létta með þeim sem þegar höfðu keypt húsnæði. Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar til niðurgreiðslu á húsnæðisláni var sömuleiðis ætluð þeim sem búa í eigin húsnæði og það sama má segja um hlutdeildarlánin sem núverandi stjórnvöld eru að veita til kaupa á fyrstu fasteign.

Allt bendir til þess að leigumarkaðurinn hafi einfaldlega setið á hakanum í langan tíma.

Kjósa

3

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1) Mest lesið

1

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

4

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

7

Tug­ir millj­arða í hús­næð­is­bæt­ur fyr­ir rík­asta hluta þjóð­ar­inn­ar

Fyr­ir níu ár­um síð­an var tek­in ákvörð­un um að um­bylta hús­næð­is­bóta­kerfi Ís­lands. Vaxta­bóta­kerf­ið, sem studdi best við tekju­lægri hópa, var veikt veru­lega og í stað þess kom­ið á fyr­ir­komu­lagi skattaí­viln­ana til þeirra sem nota sér­eign­ar­sparn­að til að borga nið­ur íbúðalán. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið met­ur eft­ir­gjöf hins op­in­bera á tekj­um vegna þessa á um 50 millj­arða króna. Um 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar hef­ur lent hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Um sjö pró­sent henn­ar hef­ur far­ið til þess helm­ings lands­manna sem hef­ur lægstu tekj­urn­ar.

Mest lesið

1

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

4

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

7

Tug­ir millj­arða í hús­næð­is­bæt­ur fyr­ir rík­asta hluta þjóð­ar­inn­ar

Fyr­ir níu ár­um síð­an var tek­in ákvörð­un um að um­bylta hús­næð­is­bóta­kerfi Ís­lands. Vaxta­bóta­kerf­ið, sem studdi best við tekju­lægri hópa, var veikt veru­lega og í stað þess kom­ið á fyr­ir­komu­lagi skattaí­viln­ana til þeirra sem nota sér­eign­ar­sparn­að til að borga nið­ur íbúðalán. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið met­ur eft­ir­gjöf hins op­in­bera á tekj­um vegna þessa á um 50 millj­arða króna. Um 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar hef­ur lent hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Um sjö pró­sent henn­ar hef­ur far­ið til þess helm­ings lands­manna sem hef­ur lægstu tekj­urn­ar.

8

Hrafn JónssonStríð­ið óend­an­lega

Ís­land ætl­ar sér að verða eina land­ið í heim­in­um sem hef­ur sigr­að stríð­ið gegn fíkni­efn­um svo stjórn­völd þurfi ekki að horf­ast í augu við hvað raun­veru­leg­ar úr­bæt­ur kosta.

9

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

10

Kristlín DísLengi get­ur vont versn­að

Heimsenda­spá­kon­an Kristlín Dís sér ekki eft­ir neinu í líf­inu. Eða hvað?

Mest lesið í vikunni

1

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

2

SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

3

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

4

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

5

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

6

Símon VestarrReykja­nes­bæj­ar­bú­inn sem var aldrei spurð­ur

„Það er það eina sem ras­ismi er. Rang­hug­mynd sem fólk þarf hjálp við að sigr­ast á. Fyrsta skref­ið er að við­ur­kenna vand­ann. Hætta að fara und­an í flæm­ingi.“ Sím­on Vest­arr Hjalta­son skrif­ar um birt­ing­ar­mynd­ir kyn­þátta­for­dóma.

7

Bú­inn að bíða eft­ir að það yrði ek­ið á hann

Kristján Finns­son var á leið til vinnu með dótt­ur sína í eft­ir­dragi þeg­ar stærð­ar­inn­ar pall­bíll þver­aði hjóla­stíg í Borg­ar­túni fyr­ir­vara­laust. Feðg­in­in sluppu vel frá slys­inu. Kristján hjól­ar göt­una reglu­lega og hef­ur oft þurft að forða árekstri. Hann kall­ar eft­ir auk­inni með­vit­und öku­manna.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

8

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

9

Ásmund­ur Ein­ar skráði ekki hús sem hann leig­ir út á 400 þús­und á mán­uði í hags­muna­skrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

10

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Nýtt efni

GagnrýniStelpur og strákar

Of­beldi feðra­veld­is­ins og bjargráð

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir brá sér í Tjarn­ar­bíó og rýn­ir í verk­ið Stelp­ur og strák­ar …

Stönd­um frammi fyr­ir því að skoða „hvort þessi at­vinnu­grein til­heyri ekki for­tíð frek­ar en fram­tíð”

Andrés Ingi Jóns­son spurði Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra hvort hún hygð­ist leyfa hval­veið­ar í sum­ar, í kjöl­far nýrr­ar skýrslu frá MAST um með­ferð hvala sem veidd­ir eru við Ís­lands­strend­ur.

„Er hæst­virt­ur for­sæt­is­ráð­herra al­ger­lega veru­leikafirrt?”

Inga Sæ­land spurði Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra út í efna­hags­ástand­ið á Ís­landi á þingi í dag. Katrín sagði hag­stjórn snú­ast um að gera áætlan­ir og standa við þær.

Leigu­mark­að­ur­inn hef­ur set­ið á hak­an­um

Vísi­tala leigu­verðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækk­aði um 6,5 pró­sent á sex mán­uð­um þrátt fyr­ir að hús­næð­isverð hafi á sama tíma stað­ið í stað. „Ég hef áhyggj­ur af því að þetta endi ekki vel fyr­ir leigj­end­ur,“ seg­ir Már Mixa hag­fræð­ing­ur.

Um­boðs­mað­ur vill fá öll sam­skipti Bjarna við Banka­sýsl­una

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is vill frek­ari skýr­ing­ar frá Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra á af­stöðu hans til eig­in hæf­is vegna sölu á 22,5 pró­senta hlut í Ís­lands­banka. EInnig vill um­boðs­mað­ur fá af­hent öll gögn um sam­skipti ráð­herr­ans og ráðu­neyt­is hans við Banka­sýslu rík­is­ins í sölu­ferl­inu.

„Er í lagi að við íbú­ar fórn­um okk­ar lífs­gæð­um vegna ímynd­ar­gjörn­ings Heidel­bergs?“

Svifryk og há­vaði. Þung um­ferð stórra flutn­inga­bíla og bygg­ing­ar sem yrðu 60 metr­ar á hæð, ann­að­hvort við þétt­býl­ið eða rétt ut­an þess. Íbú­ar og stofn­an­ir vilja ít­ar­legra mat á um­hverf­isáhrif­um möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn sem sementsris­inn Heidel­berg áform­ar.

Hval­veið­arn­ar sam­ræm­ast ekki mark­mið­um laga um vel­ferð dýra

Af þeim 148 hvöl­um sem voru veidd­ir hér við land síð­asta sum­ar, voru 36 hval­ir (24%) skotn­ir oft­ar en einu sinni. Þar af voru fimm hval­ir skotn­ir þrisvar og fjór­ir hval­ir skotn­ir fjór­um sinn­um. Ein­um hval með skut­ul í bak­inu var veitt eft­ir­för í 5 klukku­stund­ir án ár­ang­urs.

Dökk mynd dregst upp af stöðu inn­flytj­enda

Inn­flytj­end­ur standa mun verr en inn­fædd­ir Ís­lend­ing­ar þeg­ar kem­ur að efna­hag, stöðu á hús­næð­is­mark­aði og and­legri heilsu sam­kvæmt yf­ir­grips­mik­illi nýrri könn­un. Fjórð­ung­ur inn­flytj­enda gat ekki keypt af­mæl­is- eða jóla­gjaf­ir fyr­ir börn sín á síð­ustu tólf mán­uð­um.

Mögu­legt að fólk með fötl­un þurfi lög­reglu­fylgd um lok­uð svæði

Með­al ráð­staf­ana fyr­ir hreyfi­haml­aða sem koma til greina vegna víð­tækra götu­lok­ana á með­an leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins stend­ur í Reykja­vík er að lög­reglu­mað­ur fylgi fólki með fötl­un inn­an lok­aðs svæð­is. „Við er­um ekki vön þessu og auð­vit­að hugs­ar mað­ur ým­is­legt,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands.

Erj­ur

Sófa­kart­afl­an rýn­ir í þáttar­öð­ina Beef. Henni lík­aði vel við það sem hún sá – en ein­ung­is eitt varp­aði skugga á upp­lif­un­ina.

Dóms­dag­ur

Andrea og Stein­dór ræða mynd Eg­ils Eð­varðs­son­ar frá 1998, Dóms­dag­ur.

Ástþór JóhannssonÓvissu­þátt­un­um fjölg­ar í að­drag­anda tvö­faldra tyrk­neskra kosn­inga

Ást­þór Jó­hanns­son fer yf­ir stöð­una í tyrk­nesk­um stjórn­mál­um og velt­ir fyr­ir sér hvort Kemal Kilicd­aroglu, helsti mót­fram­bjóð­andi Recep Tayyip Er­dog­an, sitj­andi for­seta, eigi raun­veru­lega mögu­leika í kom­andi for­seta­kosn­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

9

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.

10

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.