2.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Leik Ra­vens og Steelers frestað

Skyldulesning

Sport

Úr leik Tennessee Titans og Baltimore Ravens.
Úr leik Tennessee Titans og Baltimore Ravens.
EPA-EFE/ERIK S. LESSER

Stórleik Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers, sem eru enn ósigraðir í NFL-deildinni, hefur nú verið frestað. Átti leikurinn að vera á dagskrá Stöð 2 Sport í dag.

Stórleik Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers, sem eru enn ósigraðir í NFL-deildinni, hefur nú verið frestað. Átti leikurinn að vera á dagskrá Stöð 2 Sport í dag.

Steelers eru sem stendur eina taplausa lið NFL-deildarinnar og áttu þeir að mæta Ravens í Baltimore í dag. Átti þetta að vera aukaleikur á Stöð 2 Sport í dag en ekkert verður úr því þar sem leiknum hefur nú verið frestað fram á þriðjudag.

Our game against the Baltimore Ravens will now be played on Tuesday, Dec. 1 at 8 p.m. and will be broadcast nationally on NBC.https://t.co/AFGRKpxK9m

— Pittsburgh Steelers (@steelers) November 27, 2020

Leikur New Englands Patriots og Arizona Cardinals er á sínum stað klukkan 17.55 á Stöð 2 Sport 2 og þá mætast Tom Brady og Patrick Mahomes II klukkan 21.20, einnig á Stöð 2 Sport 2 er lið þeirra Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs mætast.


Tengdar fréttir


Besti leikmaður NFL í fyrra er komin með kórónuveiruna og leikmenn Baltimore Ravens mega ekki mæta í vinnuna fyrr en eftir helgi.
Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir