4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Leita að manni við Móskarðshnjúka

Skyldulesning

Enn af öfugsniða

Fyrri hluti októbermánaðar

Innlent

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út.
Vísir/Vilhelm

Rétt fyrir klukkan fimm í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna göngumanns sem er villtur nálægt Móskarðshnjúkum. Maðurinn náði sjálfur að tilkynna að hann hefði villst af leið.

Þó nokkrir hópar björgunarsveitarfólks lagðir af stað en samkvæmt Davíð Má Bjarnasyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, er allavega einn hópur kominn á staðinn. Ekki er vitað nákvæmlega hvar maðurinn er en leitin miðast þó við ákveðið svæði. 

Um það bil hundrað manns taka þátt í leitinni. 

„Staðan er þannig að það eru allavega um hundrað manns sem eru búin að melda sig og eru á staðnum eða á leiðinni,“ segir Davíð í samtali við Vísi. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir