0 C
Grindavik
24. febrúar, 2021

Lentu út af hringveginum

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 4.12.2020
| 12:12

Lögreglumenn eru á leið á slysstaðina.

Lögreglumenn eru á leið á slysstaðina.

mbl.is/Hrólfur Arnar

Tveir flutningabílar með eftirvagna lentu út af hringveginum á Norðurlandi vestra í gær eða í nótt, annars vegar við Húnaver og hins vegar í Langadal.

Að sögn lögreglunnar í umdæminu eru lögreglumenn nú á leið á slysstaðina. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi slasast.

Innlendar Fréttir