Alþjóðleg samtök atvinnuknattspyrnumanna, FifPro, hafa valið lið ársins.
Lið ársins, karla megin, hefur verið valið frá árinu 2005.
Í liði ársins eru:
Markmaður:
Alisson Becker (Liverpool, Brasilía)
Varnarmenn:
Trent Alexander-Arnold (Liverpool, England)
Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada)
Virgil van Dijk (Liverpool, Holland)
Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn)
Miðjumenn:
Thiago Alcántara (Liverpool/Bayern Munich, Spánn)
Kevin De Bruyne (Manchester City, Belgía)
Joshua Kimmich (Bayern Munich, Þýskaland)
Framherjar:
Robert LEwandowski (Bayern Munich, Pólland)
Lionel Messi (Barcelona, Argentína)
Cristiano Ronaldo (Juventus, Portúgal)
🥁 Here is the FIFA @FIFPro Men’s #World11 2020:
📝 @Alissonbecker, @TrentAA, @SergioRamos, @VirgilvDijk, @AlphonsoDavies, @DeBruyneKev, @Thiago6, Joshua Kimmich, Lionel Messi, @lewy_official and @Cristiano
🤩 What a team! pic.twitter.com/9yJMGr4A6M
— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020
Samtals 15.878 knattspyrnumenn tóku þátt í kjörinu, flest atkvæði komu frá Japan.
Ronaldo og Messi eru í liðinu í fjórtánda skiptið í röð. Sergio Ramos er í liðinu í ellefta sinn.
Markmaðurinn Manuel Neuer var í fjórða sæti í kjörinu en er ekki í liðinu vegna þess að markmaðurinn Alisson Becker fékk fleiri atkvæði en hann.
Hinn 20 ára gamli Alphonso Davies er þriðji yngsti leikmaðurinn til að vera valinn í lið ársins. Kylian Mbappé og Matthijs de Ligt voru báðir yngri.
Brasilía á flesta leikmenn sem hafa verið valdið í lið ársins, tólf talsins.