4 C
Grindavik
7. mars, 2021

Líkleg byrjunarlið þegar toppliðið heimsækir höfuðborgina

Skyldulesning

Liverpool sem situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar verður í fullu fjöri þegar liðið heimsækir Crystal Palace á morgun.

Um verður að ræða fyrsta leik helgarinnar en flautað verður til leiks klukkan 12:30 í Lundúnum á morgun.

Búist er við að Joel Matip varnarmaður Liverpool snúi aftur eftir smávægileg meiðsli.

Lærisveinar, Roy Hodgson eru oftar en ekki erfiðir heim að sækja og má búast við fróðlegum leik. Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir