Lionel Messi fékk skilaboð frá Katalóníu í kvöld – Sjáðu hvað gerðist – DV

0
96

Framtíð Lionel Messi hjá PSG er í lausu lofti en hann er sagður íhuga það alvarlega að fara frá félaginu í sumar.

Samnnigur Messi er á enda en möguleg endurkoma til Barcelona er í kortunum.

Messi fór grátandi frá Barcelona fyrir tveimur árum en félagið hafði ekki efni á að halda honum.

Nú gæti opnast gluggi og stuðningsmenn Barcelona létu vita í kvöld hvar þeirra hugur lægi.

Það má sjá hér að neðan.

🎶 ‘Messi, Messi’ chant at Camp Nou, minute 10 — another clear message to Leo from Barça fans. 🔵🔴✨

🎥 @juliclaramunt pic.twitter.com/eiWxjicdk7

— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 5, 2023