8.4 C
Grindavik
20. júní, 2021

Litlu jólin að bresta á

Skyldulesning

Fyrirhugað er að halda litlu jólin hér um borð í kvöld föstudag. Er ekki hægt að segja annað en að spennan stigmagnist siðustu daga og eru sumir orðnir yfirspenntir, því heyrst hefur að allir fái pakka!

Búið er að gera fínt í brúnni, búið að setja upp jólaseríu og allt og eru allir orðnir yfir spenntir og hlakka mikið til kvöldsins.

Mun blm gera sitt besta í að mynda og segja frá því sem að höndum ber í kvöld…. fylgist með 😉

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir