7.3 C
Grindavik
24. október, 2021

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Skyldulesning

Liverpool er að klára undirbúning til að stækka Anfield heimavöll félagsins á nýjan leik. Félagið áætlar að breytingarnar muni kosta 9 milljarða.

Liverpool hefur fengið leyfi frá borgaryfirvöldum að ráðast í breytingarnar á Anfield Road stúkunni.

Stúkan verður stækkað til muna og verða 7 þúsund ný sæti í Anfield Road stúkunni. Ekki er langt síðan að Liverpool réðst í miklar breytingar á Anfield.

Eftir breytingarnar mun Anfield taka 61 þúsund áhorfendur í sæti sem gerir völlinn að þriðja stærsta velli í heimi.

Aðeins Manchester United og Tottenham munu þá hafa stærri velli en Liverpool þegar breytingarnar hafa náð í gegn.

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir