Íþróttir
|
Enski boltinn
| mbl
| 6.12.2020
| 18:15
Liverpool og Wolves eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:15 á Anfield í Liverpool. Fyrir daginn var Liverpool í fjórða sæti með 21 stig og Wolves í 10. sæti með 17 stig.
Mbl.is fylgist með gangi mála og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu.