4.3 C
Grindavik
22. september, 2021

Ljós Óslóartrésins tendruð

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 29.11.2020
| 20:28

Búið er að tendra ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli í …

Búið er að tendra ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli í Reykjavík.

mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Ljósin á Óslóartrénu voru tendruð á Austurvelli í kvöld. Ólíkt síðustu árum voru ekki nokkur hundruð manns viðstödd vegna samkomutakmarkana. 

Hákon Örn Steen Bjarnason tendraði ljósin á trénu ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. 

Tréð er töluvert meira skreytt heldur en síðustu ár en fjórum sinnum fleiri perur eru á því auk 50 borða og ótóa með Bjúgnakræki sem seldur er til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. 

Ljósin voru tendruð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Rúv.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir