-1 C
Grindavik
27. janúar, 2021

Logi ráðinn þjálfari FH

Skyldulesning

Íslenski boltinn

Logi Ólafsson í viðtalinu í dag.
Logi Ólafsson í viðtalinu í dag.
vísir/s2

Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ.


Tengdar fréttir


Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari.


Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf.
Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir