-5 C
Grindavik
3. desember, 2020

Lögregla lýsir eftir Ævari

Skyldulesning

Innlent

Ævar Annel Valgarðsson.
Ævar Annel Valgarðsson.
Lögreglan

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, 20 ára. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin að Ævari í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleitir voru framkvæmdar og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir