0 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Lögregla með viðbúnað í Fellunum

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 19.11.2020
| 19:02

Lögreglan er í Fellunum.

Lögreglan er í Fellunum.

mbl.is/Eggert

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nú með nokkurn viðbúnað í Fellahverfi í Breiðholti vegna máls sem er til rannsóknar. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglu en engar frekari upplýsingar fást að svo stöddu.

Fréttin verður uppfærð.

Innlendar Fréttir