Lögreglan lýsir eftir Þyrí – DV

0
177

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Þyrí Þorvaldsdóttur, 82 ára,  sem síðast sást til við Hraunbæ 109 kl.18 í kvöld, en hún þjáist af Alzheimer og skilaði sér ekki úr göngutúr. Þyrí er klædd í svarta úlpu, svarta húfu, svartar leggings buxur og í svörtum Nike skóm. Við biðjum þá sem gætu hafa orðið hennar vör að hafa strax samband við 112.