7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Lögreglan varar við óveðrinu

Skyldulesning

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við óveðrinu sem er í þann mund að skella á. 

Útlit er fyr­ir vonsku­veður á stór­um hluta lands­ins í dag, einna verst á Reykja­nes­inu og á Faxa­flóa­svæðinu en þar má bú­ast við því að vind­ur nái 25 metr­um á sek­úndu og fari í 40 metra í hviðum. Veðrið verður verst frá há­degi fram á kvöld og ætti fólk að forðast að vera á ferðinni að nauðsynja­lausu.

Við hvetjum alla vegfarendur til að fara varlega í þessu veðri sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið. Hjólreiðamaður rétt…

Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Fimmtudagur, 26. nóvember 2020

Veðurvefur mbl.is 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir