3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Skyldulesning

Jamie Vardy sóknarmaður Leicester í ensku úrvalsdeildinni verður frá keppni næstu vikur en leikmaður þurfti að gangast undir minniháttar aðgerð.

Vardy sem hefur verið lykilleikmaður í liði Leicester síðustu ár en hans verður sárt saknað en Leicester er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en þeir sitja í þriðja sæti deildarinnar jafnir Manchester City að stigum.

Vardy sem hefur gert 11 mörk í deildinni á þessu tímabili hefur verið að spila í gegnum meiðslin en ákveðið var svo að aðgerð væri nauðsynleg.

Leicester greindi frá þessu á Twitter síðu sinni .

„Jamie Vardy will be out for a few weeks.“ 💬

Read more 👇

— Leicester City (@LCFC) January 22, 2021

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir