Lýsa stórfurðulegri hegðun – Heimtaði að fá að vita hversu oft þau stunduðu kynlíf – DV

0
83

Það hefur margt gengið á hjá Tottenham undanfarin ár. The Upshot tók saman nokkrar magnaðar sögur úr herbúðum félagsins.

Goðsögnin Jose Mourinho tók við sem stjóri liðsins árið 2019. Eftir góða byrjun fór margt úrskeiðis og andrúmsloftið súrnaði. Heung-Min Son, einn dáðasti leikmaður Tottenham, lenti til að mynda í slagsmálum við Hugo Lloris í klefanum í eitt skiptið.

But when Mourinho’s honeymoon period ends, it all turns ugly.

Captain Hugo Loris and much-loved midfielder Heung-Min Son are dragged apart after fighting on the pitch and in the dressing room.

And soon the players are clashing with the supporters… pic.twitter.com/1BToFK5utW

— The Upshot (@UpshotTowers) April 27, 2023

Þá óð Eric Dier upp í stúku til að ná í skottið á stuðningsmanni Tottenham sem hafði verið með leiðindi er Norwich henti þeim úr leik í bikarnum.

Skömmu síðar kom Dier sér aftur í fréttirnar þegar hann yfirgaf miðjan leik um tíma til að sinna þörfum sínum á klósettinu.

After Norwich knock Tottenham out the FA Cup, Eric Dier storms into the stands to confront an abusive Spurs fan. pic.twitter.com/Sk2MPZysD0

— The Upshot (@UpshotTowers) April 27, 2023

Tottenham hefur ekkert unnið síðan 2008 en 2021 komst liðið í úrslitaleik deildabikarsins. Skömmu fyrir hann rak félagið Mourinho og réði Ryan Mason í hans stað. Liðið tapaði.

Titlaleysið hefur dregið dilk á eftir sér og mátti til að mynda sjá styrktaraðila Tottenham, Dulux, gera grín að því á samfélagsmiðlum.

As the club becomes the object of ridicule, even their sponsors join the pile-on.

Spurs’ official paint supplier Dulux pop up on Twitter with gags about an „unused trophy cabinet“.

And they joke that their famous dog mascot would do a better job than Tottenham’s centre-backs. pic.twitter.com/Kw59PgGHua

— The Upshot (@UpshotTowers) April 27, 2023

Nuno Espirito Santo tók við sumarið 2021 og hafði stjarna liðsins Harry Kane lítinn áhuga á því. Hann bað um að fara en þökk sé umboðsmanni sínum og bróður var hann bundinn Tottenham til langs tíma.

Nuno entist í aðeins fjóra mánuði áður en Antonio Conte kom inn. Honum fylgdi mikið drama. Hann vildi til að mynda vita hversu oft leikmenn stunduðu kynlíf. Það var skellur fyrir Dele Alli, þá leikmann Tottenham, sem var nýbyrjaður að hitta dóttur Pep Guardiola.

Fleiri magnaðar sögur eru í meðfylgjandi þræði.

Four years ago, Tottenham were on the brink of European glory.

The Amazon cameras rolled up in search of their secret. But instead they found an absolute shit show.

From tin pot trophies to shagging Pep’s relatives, this is where it all went wrong for Spurs… pic.twitter.com/YpZrjKG0Rm

— The Upshot (@UpshotTowers) April 27, 2023

Enski boltinn á 433 er í boði