Magnaður sigur Vals í Meistaradeildinni – DV

0
8

Kvennalið Vals vann frækinn 10 sigur á Ljuboten í Meistaradeild Evrópu í dag. Leikið var í Hollandi.

Um er að ræða forkeppni Meistaradeildarinnar en Ljuboten kemur frá Norður-Makedóníu.

Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrjú mörk fyrir Val en Jasmín Erla Ingadóttir skoraði tvö markana.

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Natasha Anasi, Anna Rakel Pétursdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu eitt hvork.

Valur mætir Twente frá Hollandi eða Cardiff frá Wales í næstu umferð.