4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Man. City – Man. Utd, staðan er 0:1

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 7.3.2021
| 16:32
| Uppfært

16:59

Bruno Fernandes fagnar marki sínu.

Bruno Fernandes fagnar marki sínu.

AFP

Manchester City tek­ur á móti Manchester United í borgarslag í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Mbl.is fylg­ist með gangi mála og fær­ir ykk­ur allt það helsta úr leikn­um í beinni texta­lýs­ingu.

Fyr­ir leik­inn er Man City í efsta sæti deildarinnar, 14 stigum á undan Man Utd, sem er í þriðja sæti.

City hefur unnið 21 leik í röð i öllum keppnum en United hefur gert tvö 0:0 jafntefli í deildinni í röð.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir