5.4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Man. Utd – West Ham, staðan er 0:0

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 14.3.2021
| 19:15
| Uppfært

19:34

Luke Shaw og Vladimir Coufal eigast við í kvöld.

Luke Shaw og Vladimir Coufal eigast við í kvöld.

AFP

Manchester United og West Ham mætast á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:15 í kvöld. Mbl.is fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu hér að neðan.

Heimamenn eru í öðru sæti deildarinnar, 17 stigum á eftir toppliði Manchester City en eiga tvo leiki til góða. West Ham er í 5. sæti með 48 stig og getur jafnað við Chelsea í fjórða sætinu með sigri. Manchester-liðið vann fyrri leik liðanna í Lundúnum, 3:1 í desember. Tomas Soucek kom þá West Ham í forystu áður en þeir Paul Pogba, Mason Greenwood og Marcus Rashford skoruðu fyrir rauðu djöflana.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir