Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra

0
108

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

10 ára saga Tæp ár eru liðin frá því að Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir var skipuð sem framkvæmdastjóri LÍN. Afleiðingarnar af þessari stöðuveitingu Illuga Gunnarssonar eru talsverðar. og hafa meðal annars tveir starfsmenn stofnunarinnar vænt hana um einelti sem hefur verið staðfest að hluta í skýrslum. Mynd: Heimildin

Þrjú eineltismál hafa komið upp inni í stofnunum þar sem núverandi framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna, Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, hefur starfað. Í öllum málunum hafa verið unnar skýrslur af sálfræðingum sem komast hafa að þeirri niðurstöðu að um einelti, eineltistilburði eða samskiptavanda af hennar hendi gagnvart undirmönnum hafi verið að ræða. Um er að ræða sögu sem nær meira en tíu ár aftur í tímann, eða allt aftur til þess þegar Hrafnhildur Ásta var skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu. Fyrsta málið er frá þeim tíma og seinni málin tvö eru úr Menntasjóði námsmanna. 

„Auðvitað eru ekki allir vinnustaðir svona en andrúmsloftið á vinnustaðnum var orðið gegnsýrt af þessu.“ Karlmaður á fimmtugsaldri sem nýverið hætti hjá Menntasjóðnum

Davíð, Illugi og Hrafnhildur Ásta Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir kom ekki átakalaust til starfa hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN), fyrirrennara Menntasjóðs námsmanna, árið 2013. Hún hafði fengið áminningu í starfi í umhverfisráðuneytinu fyrir að stuðla að samskiptavanda innan …

Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

15

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Nýtt efni

Blóð­drop­inn sem átti að breyta heim­in­um

Í þátt­un­um The Dropout er far­ið yf­ir sögu El­iza­beth Hol­mes, sem ætl­aði að bjarga heim­in­um með bylt­ing­ar­kenndri blóð­skimun­ar­tækni, sögu sem er hvergi nærri lok­ið.

Afplán­un og upp­gjör

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu og rýndi í verk­ið Svart­þröst­ur.

Lista­menn veigri sér við að ýta við fólki

Bára Huld Beck, frétta­rit­ari í Berlín, fer yf­ir menn­ing­ar­um­fjöll­un stóru blað­anna í Þýskalandi.

GagnrýniÁr íslenska einsöngslagsins – Ferðalok

Ár ís­lenska ein­söngslags­ins

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir brá sér í Sal­inn í Kópa­vogi á tón­leik­ana Ferða­lok sem voru síð­ustu tón­leik­arn­ir í tón­leikaröð­inni Ár ís­lenska ein­söngslags­ins.

Að borða mat­inn þótt kokk­ur­inn sé skúrk­ur

Jón Sig­urð­ur Eyj­ólfs­son, frétta­rit­ari menn­ing­ar­inn­ar á Spáni og í hinum spænsku­mæl­andi heimi, skrif­ar um rit­höf­und­inn og ólík­indatól­ið Javier Marías sem hef­ur ver­ið gef­inn út á ís­lensku og var lif­andi – og ögr­andi – afl í spænskri um­ræðu. Já, hann borð­aði mat sem illa sið­að­ir kokk­ar eld­uðu.

SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að fóst­ur­missi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Bíla­leigu­bíll sjö sinn­um dýr­ari á Ís­landi en á Kanarí

Tug­þús­unda mun­ur er á verði á bíla­leigu­bíl­um milli mis­mun­andi bíla­leiga hér á landi. Þá er marg­fald­ur mun­ur á leigu­verði á Ís­landi ann­ars veg­ar og nokkr­um vin­sæl­um áfanga­stöð­um Ís­lend­inga er­lend­is hins veg­ar.

Katrín JúlíusdóttirAð líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.

Gæsapartí

Andrea og Stein­dór ræða kvik­mynd Böðv­ars Bjarka Pét­urs­son­ar frá 2001, Gæsapartí

Sig­ur hóps­ins!

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son hreifst af sýn­ing­unni Marat/Sa­de í Borg­ar­leik­hús­inu.

Hjálmtýr HeiðdalGeirfinns­mál­ið í nýju ljósi

Spíra­mál­ið – Ávís­ana­mál­ið – Klúbb­mál­ið og Geirfinns­mál­ið

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.