200 mílur | Morgunblaðið | 28.3.2023 | 8:59
María Júlía var færð að bryggju á Akureyri í gær. mbl.is/Þorgeir Baldursson
Varðskipið Þór dregur hið sögufræga skip Maríu Júlíu inn Eyjafjörðinn í gær, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. María Júlía var um árabil í þjónustu Landhelgisgæslunnar, eða til ársins 1963. Nú er hún á leið í viðgerð.
Nóg var að gera hjá áhöfn Þórs í gær sem sigldi í kjölfarið austur fyrir land til Seyðisfjarðar.
Afurð Dags. Meðalverð Þorskur, óslægður 28.3.23 518,12 kr/kg Þorskur, slægður 28.3.23 474,51 kr/kg Ýsa, óslægð 28.3.23 415,20 kr/kg Ýsa, slægð 28.3.23 437,40 kr/kg Ufsi, óslægður 28.3.23 262,14 kr/kg Ufsi, slægður 28.3.23 348,86 kr/kg Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg Gullkarfi 28.3.23 432,03 kr/kg Litli karfi 28.3.23 5,00 kr/kg Fleiri tegundir »