8 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Mark Harry Kane dugði ekki til sigurs

Skyldulesning

Crystal Palace tók á móti Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Harry Kane kom gestunum yfir með fallegu skoti langt fyrir utan teig á 23. mínútu leiksins. Jeffrey Schlupp jafnaði metin fyrir Crystal Palace á 81. mínútu.

Tottenham komu sér á toppinn með jafnteflinu og eru með 25 stig. Liverpool gætu þó komist upp fyrir þá síðar í dag þegar þeir spila við Fulham. Crystal Palace eru í 11. sæti með 17 stig.

Crystal Palace 1 – 1 Tottenham


0-1 Harry Kane (23′)


1-1 Jeffrey Schlupp (81′)

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir