6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

Markalaust jafntefli í stórleik umferðarinnar

Skyldulesning

Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea.

Hart var barist í leiknum en alls fóru sex gul spjöld á loft.

Jafnræði var með liðunum en hvorugu liði tókst að finna sigurmarkið.

Jafnteflið kemur Tottenham í 1. sæti deildarinnar með sama stigafjölda og Liverpool (21). Chelsea er í 3.sæti deildarinnar með 19 stig.

Chelsea 0 – 0 Tottenham

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir