6.3 C
Grindavik
26. október, 2021

Markið: Fyrsta markið var huggulegt sigurmark

Skyldulesning

Áfall fyrir United

Salah með háar kröfur

Walter Smith látinn

Lið án liðsheildar

Hinn tvítugi Conor Gallagher skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar hann tryggði WBA dýrmætan 1:0-sigur á Sheffield United í kvöld. 

Gallagher, sem er að láni frá Chelsea hjá WBA, skoraði markið á 13. mínútu með fallegu langskoti. 

Markið og önnur tilþrif úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir