6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

Markið: Glæsilegt sigurmark Leeds í Liverpool

Skyldulesning

Brasilíumaðurinn Raphinha var hetja Leeds sem vann sterkan 1:0-útisigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Skoraði Raphinha sigurmarkið rúmum tíu mínútum fyrir leikslok með fallegu skoti af löngu færi. 

Þrátt fyrir að aðeins mark mark hafi verið skorað var líf og fjör í leiknum og bæði lið fengu mörg færi til að skora. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir