5 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Markið: Gylfi kom Everton yfir

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 12.12.2020
| 20:33

Auglýsingin endar eftir sekúndur.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiks Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þegar fréttin er skrifuð eru 30 mínútur liðnar og staðan enn 1:0. 

Gylfi skoraði markið af miklu öryggi úr vítaspyrnu, en hann sendi Edouard Mendy í vitlaust í horn og rúllaði boltanum af öryggi í hitt hornið. Markið er það fyrsta sem Gylfi skorar í deildinni á leiktíðinni. 

Markið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Innlendar Fréttir