10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Markúsarguðspjall.

Skyldulesning

Upp til Jerúsalem

Þeir voru nú á leið upp til Jerúsalem.Jesús gekk á undan þeim en þeir voru skelfdir og þau sem eftir fylgdu voru hrædd. Og enn tók Jesús til sín þá tólf og fór að segja þeim hvað fram við sig ætti að koma. ,,Nú förum við upp til Jerúsalem. Þar verður Mannssonurinn framseldur æðstu prestum og fræðimönnum. Þeir munu dæma hann til dauða og framselja hann heiðingjum. Og þeir munu hæða hann, hrækja á hann, húðstrýkja og lífláta en eftir þrjá daga mun hann upp rísa.“ Mark.10:32-34.


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir