Með línurnar í lagi….
- by fg
- 11 Years ago
- Comments Off
Nú er verið í óða önn að klára að mála skipið í slippnum og eins og myndin sýnir þá eru línurnar í lagi. Yfirhalningin á vélum og skrúfubúnaði eru í fullum gangi og gengur þokkalega. Ekki er enn hægt að segja til hvernær skipið fer niður úr slippnum, það veltur á hvernig gengur að sjóða í skrúfuna, en hún var flutt til Akureyrar í þá aðgerð.
Meðfylgjandi myndir tók blm Júllans á vettvangi….