7 C
Grindavik
25. nóvember, 2020

Meðal Evrópulanda með fæst dauðsföll

Skyldulesning

Ísland er í hópi Evrópulanda með fæst dauðsföll af völdum kórónuveirunnar miðað við höfðatölu skv. samanburði OECD.

Kemur fram að viðbótarútgjöld til heilbrigðismála sem stjórnvöld ríkja ákváðu vegna faraldursins eru með þeim lægstu hér á landi reiknað til sambærilegs verðlags á mann eða 32 evrur á mann.

Meðaltalið í Evrópulöndum er 112 evrur á mann. Öll löndin nema Ísland og Svíþjóð lokuðu skólum á grunnskólastigi í faraldrinum. 50 milljónir manna í 23 Evrópulöndum hafa sótt rakningararöpp í farsíma og er útbreiðsla þeirra mest á Íslandi. OECD varar við öryggishættu sem fylgt geti tækninni.

Innlendar Fréttir