1 C
Grindavik
17. janúar, 2021

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið í leik sem gæti tryggt Manchester United áfram

Skyldulesning

Manchester United og Paris Saint-Germain, mætast í 5. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigur í leiknum gulltryggir Manchester United sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Leikið verður á Old Trafford í Manchester.

Ole Gunnar Solskjær stillir upp sterku liði þar sem meðal annars Anthony Martial snýr aftur í byrjunarlið liðsins. Þá spilar Edinson Cavani á móti sínum gömlu félögum í PSG

Byrjunarlið Manchester United:

De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Telles, McTominay, Fred, Rashford, Fernandes, Martial, Cavani

Byrjunarlið PSG:

Navas, Florenzi, Marquinhos, Diallo, Kimpembe, Verratti, Danilo, Parades, Neymar, Mbappe, Kean

Innlendar Fréttir