Eitt af því sem var fylgifiskur Cafe Menningar á Dalvík á árunum 1996-2001 var útgáfustarfsemi,

Það sem var í boði á hverjum tíma var auglýst í Bæjarpóstinum, bæjarblaði Dalvíkinga og með dreifibréfum sem borin voru í hús á stór Dalvíkursvæðinu.

Hér sjáið þið fyrsta dreifibréfið sem borið var út og auglýsir starfsemina sem ég hélt úti. Allt svathvítt og gæðin eftir því 🙂