4 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Messi bestur árið 2020 – Ronaldo kemst ekki í topp tíu

Skyldulesning

Lionel Messi leikmaður Barcelona er besti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt tölfræði frá Carteret Analytics.

Samkvæmt tölfræðinni, sem The Sun birtir, er Robert Lewandowski, leikmaður Bayern Munich, í öðru sæti og Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, í því þriðja.

Athygli vekur að Cristiano Ronaldo kemst ekki í topp tíu á listanum. Hann er í 11. sæti.

FIFA hefur opinberað þá leikmenn sem eru tilnefndir sem þeir bestu í heimi á árinu 2020. Það eru þeir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Verðlaunin verða veitt þann 17. desember.

Hér má sjá listann af þeim leikmönnum sem eru bestir á árinu samkvæmt tölfræðinni.

The Sun

Innlendar Fréttir