6.4 C
Grindavik
22. september, 2021

Mest spiluðu lögin á Spotify 2020

Skyldulesning

Lífið

 Bad Bunny þegar hann kom frá á Billboard verðlaununum í október. Hann er sá vinsælasti í dag.
 Bad Bunny þegar hann kom frá á Billboard verðlaununum í október. Hann er sá vinsælasti í dag.
Vísir/getty/ Kevin Winter

Drake, Bad Bunny, Dua Lipa og The Weeknd eru vinsælustu tónlistarmennirnir á Spotify ef marka má streymisumferðina þar á árinu 2020.

Vinsælasta lag heims á veitunni er Blinding Lights með tónlistarmanninum The Weeknd.

Vinsælasti tónlistarmaðurinn á Spotify er aftur á móti Bad Bunny sem kann að koma mörgum á óvart en sá er rappari frá Púertó Ríkó.

Bad Bunny á til að mynda einnig vinsælustu plötu heims á Spotify.

Hér að neðan má sjá lista sem BBC birtir en þar er farið yfir tölurnar á Bretlandseyjum og síðan um heim allan.


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir