2.8 C
Reykjavik
Laugardagur 25 mars 2023

Mesta aflaverðmæti í sögu útgerðarinnar.

Related stories

Klárir í allt!

Þeir Tristan, Stefán, Egill og Andrés á bátsmannsvaktinni eru...

Gamlir taktar….

Um borð þessa veiðiferðina er baadermaður af gamla skólanum....

Mjöööög áhugasamur….

Pétur Axel hefur stundað sjóinn um áraraðir og þekkir...
spot_img

Skyldulesning

Hrafn Sveinbjarnarsson GK 255, sem Þorbjörn hf gerir út, kom í dag með mesta aflaverðmæti og mesta afla í einni veiðiferð í sögu fyrirtækisins. Aflaverðmætið endaði í tæplega 504 milljónum og aflinn varð tæp 980 tonn uppúr sjó. Þetta var Valsgengið svokallaða en skipstjóri í þessari veiðiferð var Valur Pétursson.

Aðspurður sagðist Valur afar ánægður með veiðiferðina og lofaði áhöfnina sína í hástert. „Svona gerist ekki nema með góðri og samhentri áhöfn og þeir eiga allan heiður skilið fyrir framlagið í veiðiferðinni.“

Nýjast

spot_img
Previous article
Next article