Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar

0
62

Heim­ild­in ræddi við Flosa Ei­ríks­son, formann stjórn­ar knatt­spyn­u­deild­ar Breiða­bliks, um rekst­ur ís­lenskra fót­bolta­fé­laga. Breiða­blik var með meiri tekj­ur en öll önn­ur fé­lög í fyrra, m.a. vegna mik­illa tekna vegna þátt­töku í Evr­ópu­keppni og sölu leik­manna út í at­vinnu­mennsku. Þá fékk fé­lag­ið stór­an arf frá ein­um stofn­anda fé­lags­ins, sem kom mjög á óvart.

Blikar Úr leik KR og Breiðabliks á dögunum. Mynd: Hafliði Breiðfjörð

Flosi Eiríksson, stjórnarformaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir við Heimildina að áhugavert sé að sjá mun milli einstakra félaga í nýlegri skýrslu Deloitte um fjármál fótboltafélaga, meðal annars það hvaðan tekjur félaganna eru að koma. Þá sé hið mikla og vaxandi umfang fótboltans eftirtektarvert.

StjórnarformaðurFlosi Eiríksson er einn sjálfboðaliðanna sem sitja í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Hann væntir þess að framhald verði á birtingu upplýsinga með þessum hætti og þess að með árunum verði samanburðurinn betri og betri, kerfið og eyðublöðin verði staðlaðri svo öll félögin bókfæri fjárhagsupplýsingar sínar með sama hætti.

Breiðablik er á alla mælikvarða með stærstu fótboltaliðum landsins. Unglingastarfið er hvergi jafn umfangsmikið ef litið er til tekna og gjalda og árangur liðsins hefur bæði skilað tekjum vegna þátttöku í Evrópukeppnum og svo stöðugu innflæði fjár vegna sölu leikmanna í atvinnumennsku.

Flosi segir hvoru tveggja skipta verulegu máli í rekstri félagsins, sölu …

Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

2

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Hrafn JónssonÉg á þetta ekki en má þetta víst

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

2

ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

3

Hafa keypt varn­ar­bún­að af Veiði­hús­inu Sakka fyr­ir 46 millj­ón­ir frá ára­mót­um

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri vann langt fram á kvöld við tryggja ör­yggi gesta á leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins. Hún vill ekki svara hvaða skot­vopn hafi ver­ið keypt fyr­ir fund­inn né hvað verð­ur af þeim.

4

Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu

Íbú­ar á Nes­inu um sam­fé­lag­ið: „Fólk­ið hérna á pen­ing og það sést“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók fólk tali á Eiðis­torgi á Seltjarn­ar­nesi og spurði það spurn­inga um sam­fé­lag­ið. Í svör­um fólks­ins kem­ur með­al ann­ars fram að eitt­hvað sé um stétta­skipt­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu og að það sé sam­fé­lag fólks sem á pen­inga.

5

Gunnar KarlssonSpott­ið 19. maí 2023

6

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Kjósa Sjálf­stæð­is­flokk­inn og greiða lægra út­svar

Þeir sem hafa ein­ung­is fjár­magn­s­tekj­ur greiða ekki út­svar og taka þar af leið­andi ekki þátt í að borga fyr­ir ým­iss kon­ar grunn­þjón­ustu. Út­svar­ið er lægst á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en skuldastaða sveit­ar­fé­lag­anna hef­ur ver­ið að versna.

7

FréttirElítusamfélagið á Nesinu

Sænska út­gáf­an af Seltjarn­ar­nesi: Þar sem fá­tækt og þján­ing­ar eiga ekki heima

Í Stokk­hólmi er að finna hverfi sem er þekkt fyr­ir ríki­dæmi og menn­ingu sem á að búa til leið­toga. Þetta hverfi heit­ir Djurs­holm. Þar eru með­al­tekj­urn­ar hæst­ar, millj­arða­mær­ing­arn­ir marg­ir og lít­ill áhugi á að taka á móti flótta­mönn­um, fá­tæku fólki og fé­lags­leg­um vanda­mál­um.

Mest lesið

1

Hrafn JónssonÉg á þetta ekki en má þetta víst

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

2

ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

3

Hafa keypt varn­ar­bún­að af Veiði­hús­inu Sakka fyr­ir 46 millj­ón­ir frá ára­mót­um

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri vann langt fram á kvöld við tryggja ör­yggi gesta á leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins. Hún vill ekki svara hvaða skot­vopn hafi ver­ið keypt fyr­ir fund­inn né hvað verð­ur af þeim.

4

Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu

Íbú­ar á Nes­inu um sam­fé­lag­ið: „Fólk­ið hérna á pen­ing og það sést“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók fólk tali á Eiðis­torgi á Seltjarn­ar­nesi og spurði það spurn­inga um sam­fé­lag­ið. Í svör­um fólks­ins kem­ur með­al ann­ars fram að eitt­hvað sé um stétta­skipt­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu og að það sé sam­fé­lag fólks sem á pen­inga.

5

Gunnar KarlssonSpott­ið 19. maí 2023

6

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Kjósa Sjálf­stæð­is­flokk­inn og greiða lægra út­svar

Þeir sem hafa ein­ung­is fjár­magn­s­tekj­ur greiða ekki út­svar og taka þar af leið­andi ekki þátt í að borga fyr­ir ým­iss kon­ar grunn­þjón­ustu. Út­svar­ið er lægst á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en skuldastaða sveit­ar­fé­lag­anna hef­ur ver­ið að versna.

7

FréttirElítusamfélagið á Nesinu

Sænska út­gáf­an af Seltjarn­ar­nesi: Þar sem fá­tækt og þján­ing­ar eiga ekki heima

Í Stokk­hólmi er að finna hverfi sem er þekkt fyr­ir ríki­dæmi og menn­ingu sem á að búa til leið­toga. Þetta hverfi heit­ir Djurs­holm. Þar eru með­al­tekj­urn­ar hæst­ar, millj­arða­mær­ing­arn­ir marg­ir og lít­ill áhugi á að taka á móti flótta­mönn­um, fá­tæku fólki og fé­lags­leg­um vanda­mál­um.

8

ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Slag­ur­inn um hvort Nes­ið eigi bara að vera fyr­ir Seltirn­inga

Guð­mund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Seltjarn­ar­nesi, seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið sé í áð­ur óþekktri krísu vegna þess að það á ekki leng­ur lóð­ir til að selja. Ekki ná­ist sátt um það hvort bær­inn eigi að standa vörð um op­in­bera þjón­ustu eða vera lág­skatta­sam­fé­lag með skerta þjón­ustu. Hann lýs­ir því hvernig minni­hluti hægri sinn­aðra sjálf­stæð­is­manna hafi mik­il völd og áhrif í bæn­um.

9

Sam­herji sak­að­ur um stór­felld skatta­laga- og gjald­eyr­is­brot í Namib­íu og framsalskrafa vænt­an­leg

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu er enn ákveð­inn í því að óska eft­ir framsali þriggja stjórn­enda Sam­herja­fé­laga í Namib­íu og seg­ir brot á skatta- og gjald­eyr­is­lög­um muni mögu­lega bæt­ast við sak­ar­efn­in á hend­ur þeim. Stór­felld skatta­laga­brot Sam­herja­fé­laga sögð til rann­sókn­ar. Sam­herja­mað­ur seg­ir ís­lensk yf­ir­völd þeg­ar hafa neit­að að fram­selja sig.

10

Lög­regl­an skoð­ar hvort Gísli Jök­ull hafi brot­ið lög og regl­ur

Lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son villti á sér heim­ild­ir þeg­ar hann gerði til­raun til að kom­ast að því hver stæði að baki Sam­herja­gjörn­ingn­um. Það gerði hann án þess að afla heim­ild­ar yf­ir­manna og án þess að skrá mál­ið í mála­skrá lög­reglu.

Mest lesið í vikunni

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

3

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

4

Hrafn JónssonÉg á þetta ekki en má þetta víst

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

5

ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

6

Hafa keypt varn­ar­bún­að af Veiði­hús­inu Sakka fyr­ir 46 millj­ón­ir frá ára­mót­um

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri vann langt fram á kvöld við tryggja ör­yggi gesta á leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins. Hún vill ekki svara hvaða skot­vopn hafi ver­ið keypt fyr­ir fund­inn né hvað verð­ur af þeim.

7

Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu

Íbú­ar á Nes­inu um sam­fé­lag­ið: „Fólk­ið hérna á pen­ing og það sést“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók fólk tali á Eiðis­torgi á Seltjarn­ar­nesi og spurði það spurn­inga um sam­fé­lag­ið. Í svör­um fólks­ins kem­ur með­al ann­ars fram að eitt­hvað sé um stétta­skipt­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu og að það sé sam­fé­lag fólks sem á pen­inga.

Mest lesið í mánuðinum

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

5

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

Mest lesið í mánuðinum

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

5

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

8

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

9

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

10

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Nýtt efni

Fá hreyf­ingu og nátt­úru­feg­urð í golfi

Meiri­hluti ís­lenskra kylf­inga eru karl­ar og mið­að við póst­núm­er búa flest­ir þeirra í Garða­bæ. Tals­mað­ur Golf­sam­bands Ís­lands og fram­kvæmda­stjóri GKG segja það mik­il­vægt að fá kon­ur inn í íþrótt­ina. Ferða­menn skila golf­klúbb­un­um allt að hundrað millj­ón­um á hverju ári.

„Til hvers er rík­ið ef það er ekki til að bregð­ast við ástandi sem þessu?“

For­seti Al­þing­is varð við beiðni for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um þing­fund vegna efna­hags­mála lands­ins. Þing­menn tóku und­ir að brýn nauð­syn væri á slík­um fundi og að­gerð­um frá stjórn­völd­um á Al­þingi í dag.

GagnrýniKammersveit Reykjavíkur

Fum­laus stjórn Miri­an Khuk­hunais­hvili

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir fór á síð­ustu tón­leika starfs­árs Kammer­sveit­ar Reykja­vík­ur, sem voru helg­að­ir breskri tónlist, og rýn­ir hér í þá. Hún minn­ist þess ekki að hafa heyrt svo fagran, heil­steypt­an og dýna­mísk­an strengja­hljóm frá ís­lenskri hljóm­sveit áð­ur, en er ekki alls kost­ar sátt við að tón­leika­gest­um var gert að halda sig til hlés í Hörpu vegna af­mæl­is­fagn­að­ar Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar. Harpa, þú get­ur gert bet­ur en þetta! skrif­ar hún.

Gæslu­varða­hald: Ákærð­ur fyr­ir að veita eig­in­konu sinni lífs­hættu­lega áverka

Lands­rétt­ur hef­ur stað­fest gæslu­varð­halds­úrskurð yf­ir karl­manni sem ákærð­ur hef­ur ver­ið fyr­ir stór­feld brot í nánu sam­bandi. Kon­an hljóp nak­in út af heim­ili þeirra og leit­aði lækn­is­að­stoð­ar. Hún þurfti að und­ir­gang­ast bráða­að­gerð vegna lífs­hættu­legra áverka.

Mik­il­vægt að leik­manna­söl­ur séu stöð­ug­ar

Heim­ild­in ræddi við Flosa Ei­ríks­son, formann stjórn­ar knatt­spyn­u­deild­ar Breiða­bliks, um rekst­ur ís­lenskra fót­bolta­fé­laga. Breiða­blik var með meiri tekj­ur en öll önn­ur fé­lög í fyrra, m.a. vegna mik­illa tekna vegna þátt­töku í Evr­ópu­keppni og sölu leik­manna út í at­vinnu­mennsku. Þá fékk fé­lag­ið stór­an arf frá ein­um stofn­anda fé­lags­ins, sem kom mjög á óvart.

End­ur­nýt­ir heilu bygg­ing­arn­ar

„Þið þurf­ið ekki að flytja inn efni úr öll­um heims­horn­um, þið þurf­ið bara að fókusera á það sem þið haf­ið hér,“ seg­ir danski arki­tekt­inn And­ers Lenda­ger. Lenda­ger var frum­mæl­andi á mál­stofu um sjálf­bærni í mann­virkja­gerð á veg­um Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Hann hef­ur end­ur­nýtt heilu bygg­ing­arn­ar og að­ferð­ir hans hafa vak­ið tölu­verða at­hygli.

„Er bú­inn að vera að skrifa síð­an ég var sex ára“

Ár­ang­ur rit­höf­und­ar­ins Ragn­ars Jónas­son­ar á al­þjóða­sen­unni er svo mik­ið æv­in­týri að fæst­ir hér gera sér í hug­ar­lund hversu ótrú­leg­ur hann er. Ragn­ar var ný­lega kos­inn vara­formað­ur RSÍ og feng­ur fyr­ir Rit­höf­unda­sam­band­ið að fá inn­sýn í reynslu hans í samn­inga­gerð er­lend­is og hér heima en hann er jafn­framt lög­fræð­ing­ur sem hef­ur lengi starf­að í fjár­mála­heim­in­um.

Stýri­vext­ir hækka meira en bú­ist var við – Nú orðn­ir 8,75 pró­sent

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Ís­lands hef­ur hækk­að stýri­vexti í þrett­ánda sinn í röð, nú um 1,25 pró­sentu­stig, í bar­áttu sinni við verð­bólg­una, sem mæl­ist nú 9,9 pró­sent.

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.

GagnrýniKristinn Hrafnsson: Allt er nálægt

Meitl­uð fram­setn­ing á spurn­ing­um um tím­ann

List­fræð­ing­ur­inn Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir rýn­ir í sýn­ing­una Allt er ná­lægt. Hún seg­ir það vera ákveðna áhættu að staldra þar við og leyfa verk­um Krist­ins E. Hrafns­son­ar að hleypa að sér krefj­andi spurn­ing­um.

Efna­hags­leg vel­sæld þjóð­ar­inn­ar „sjald­an geng­ið bet­ur“

Þing­menn gagn­rýndu rík­is­stjórn fyr­ir upp­gjöf og spurð­ust fyr­ir um að­gerð­ir vegna verð­bólgu og yf­ir­vof­andi stýri­vaxta­hækk­un­ar Seðla­banka Ís­lands.

Fyrstu tvær inn­rás­ir okk­ar í Evr­ópu mistók­ust

Hing­að til hafa menn tal­ið að Ne­and­er­dals­mað­ur­inn og Homo sapiens hafi bú­ið hvor­ir inn­an um ann­an í Evr­ópu í 10–20 þús­und ár. Nýj­ar rann­sókn­ir í helli í Frakklandi leika þá frið­sælu mynd illa.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.