4 C
Grindavik
8. maí, 2021

Missir af EM í sumar

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 5.4.2021
| 20:29
| Uppfært

21:34

Jonny Otto er illa meiddur.

Jonny Otto er illa meiddur.

AFP

Spánverjinn Jonny Otto leikur ekki knattspyrnu næstu mánuðina eftir að hann sleit krossband á æfingu með Wolves í vikunni.

Um mikið áfall er að ræða fyrir Otto, en hann meiddist á sama hné í ágúst á síðasta ári og sneri aftur á völlinn í febrúar. Hann náði aðeins að leika sjö leiki með Wolves á milli meiðslanna.

Varnarmaðurinn, sem hefur leikið þrjá landsleiki fyrir Spánverja, missir af því sem eftir lifir leiktíðar í ensku deildinni sem og Evrópumótinu í sumar. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir