Mjólkurbikar karla: Keflvíkingar höfðu betur eftir framlengingu – DV

0
81

Keflavík tók á móti ÍA í síðasta leik kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Það var markalaust eftir venjulegan leiktíma, sem hafði verið fremur viðburðalítill.

Því þurfti að fara í framlengingu.

Þar skoraði Stefan Alexander Ljubicic fyrir heimamenn með skalla undir lok fyrri hálfleiks.

Þetta reyndist sigurmark leiksins og Keflvíkingar komnir í 8-liða úrslit.