4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Móðir endurgerir nektarmynd J.Lo

Skyldulesning

Enn af öfugsniða

Fyrri hluti októbermánaðar

Ástralski grínistinn Celeste Barber endurgerir plötuumslag Jennifer Lopez, en söngkonan fór úr öllu fyrir nýjasta lag sitt, „In The Morning“.

Celeste Barber sló fyrst í gegn fyrir bráðfyndnu Instagram-síðu sína þar sem hún endurgerir myndir fræga fólksins á stórkostlegan máta.

Sjá einnig: Celeste Barber varð heimsfræg fyrir að gera grín að myndum stjarnanna – Líkir bókaútgáfu við barnsburð

Nýjasta mynd Celeste Barber hefur slegið í gegn hjá netverjum og hafa yfir 650 þúsund manns líkað við hana. „Ég er þessi til hægri,“ skrifar hún með myndinni.

Sjáðu fleiri myndir þar sem Celeste endurgerir myndir fræga fólksins hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir