5.3 C
Grindavik
24. september, 2021

Mörkin: Alsíringurinn stal senunni

Skyldulesning

Alsíringurinn Riyad Mahrez stal senunni er Manchester City vann 5:0-sigur á Burnley á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Mahrez skoraði þrjú mörk í leiknum.

Mahrez skoraði tvö fyrstu mörk City og fimmta markið en Ferrán Torres og Benjamin Mendy komust einnig á blað hjá City.

Mörkin fimm má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir