9.4 C
Grindavik
15. júní, 2021

Mörkin: Cavani allt í öllu í endurkomunni

Skyldulesning

Edinson Cavani átti stórleik fyrir Manchester United þegar liðið vann ótrúlegan 3:2-sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. Mary’s-vellinum í Southampton í dag.

Southampton leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 2:0, en þeir Jan Bednarek og James Ward-Prowse skoruðu mörk Southamton í fyrri hálfleik.

Cavani kom inn á í hálfleik fyrir Mason Greenwood og hann lagði upp fyrsta mark United fyrir Bruno Fernandes á 59. mínútu.

Cavani skoraði svo tvívegis, á 73. mínútu og aftur í uppbótartíma, og tryggði United því öll þrjú stigin.

Leikur Southampton og Manchester United var sýndur beint á Síminn Sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir