4 C
Grindavik
25. febrúar, 2021

Mörkin: Dramatískt sigurmark í blálokin

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 6.12.2020
| 18:13

Auglýsingin endar eftir sekúndur.

Jamie Vardy var hetja Leicester er liðið lagði botnlið Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Vardy skoraði markið á síðustu mínútunni er hann slapp einn í gegn. 

Ayoze Pérez kom Leicester yfir á 24. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Oliver McBurnie og var staðan 1:1 þar til í blálokin. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr ensku úrvalsdeildinni í samvinnu við Símann sport. 

Innlendar Fréttir