5 C
Grindavik
5. mars, 2021

Mörkin: Leicester skoraði falleg mörk gegn Chelsea

Skyldulesning

Leicester skoraði tvö falleg mörk er liðið vann 2:0-sigur á Chelsesa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Með sigrinum fór Leicester upp í toppsæti deildarinnar.  

Wilfred Ndidi kom Leicester á bragðið snemma leiks og James Maddison bætti við öðru marki skömmu fyrir leikhlé og þar við sat. 

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Innlendar Fréttir