8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Mörkin: Mark eftir 20 sekúndur

Skyldulesning

Það tók Miguel Almirón aðeins 20 sekúndur að koma Newcastle yfir í 2:1-sigri liðsins á WBA í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Dar­nel Furlong jafnaði snemma í seinni hálfleik en Dwight Gayle skoraði fallegt skallamark átta mínútum fyrir leikslok og þar við sat. 

Mörkin og önnur tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Innlendar Fréttir