4 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Mörkin: Meistararnir rótburstuðu Palace

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 19.12.2020
| 15:11

Auglýsingin endar eftir sekúndur.

Englandsmeistarar Liverpool rótburstuðu Crystal Palace 7:0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en mörkin og tilþrifin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Takumi Minam­ino kom gestunum yfir strax á þriðju mínútu áður en Sadio Mané bætti við marki og þeir Roberto Firmino skorðu svo báðir tvennu er Liverpool lék á als oddi.

Innlendar Fréttir