8.4 C
Grindavik
20. júní, 2021

Mörkin: Óvæntur sigur Fulham

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 30.11.2020
| 20:02
| Uppfært

20:44

Auglýsingin endar eftir sekúndur.

Fulham kom mjög á óvart í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið lagði Leicester City að velli á útivelli 2:1. 

Ivan Cavaleiro skoraði síðara mark Fulham og þar var stuðst við VAR-myndbandstæknina. Í meðfylgjandi myndskeiði geta áhorfendur myndað sér skoðun á þeirri ákvörðun. 

Áður en Fulham tók forystuna í leiknum áttu leikmenn Leicester skot í stöng og slá í sömu sókninni.

Leik­ur Leicester og Fulham var sýnd­ur beint á Sím­inn Sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir