7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Mörkin: Þrjú mörk og þriðja sæti

Skyldulesning

Southampton er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3:0-heimasigur á Sheffield United í dag. 

Che Adams skoraði fyrsta markið á 34. mín­útu og reynd­ist það eina mark fyrri hálfleiks. Stu­art Armstrong bætti við marki á 62. mín­útu og Nath­an Red­mond gull­tryggði 3:0-sig­ur með marki á 83. mín­útu.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir